Ja profeetta astui Israelin kuninkaan eteen ja sanoi hänelle: "Vahvista itsesi, ymmärrä ja katso, mitä sinun on tehtävä, sillä vuoden vaihteessa hyökkää Aramin kuningas sinun kimppuusi".
Þá gekk spámaður fyrir Ísraelskonung og mælti til hans: "Ver hugrakkur og hygg vandlega að, hvað þú skulir gjöra, því að næsta ár mun Sýrlandskonungur fara með her á hendur þér."
Mene siis nyt, minä olen sinun suusi apuna ja opetan sinulle, mitä sinun on puhuttava."
Far nú, ég skal vera með munni þínum og kenna þér, hvað þú skalt mæla."
Kun hän panee maata, niin katso, mihin paikkaan hän panee maata, ja mene ja nosta peitettä hänen jalkojensa kohdalta ja pane siihen maata; hän sanoo sitten sinulle, mitä sinun on tehtävä."
En þegar hann leggst til hvíldar, þá taktu eftir, hvar hann leggst niður, og gakk þú þangað og flettu upp ábreiðunni til fóta honum og leggst þar niður. Hann mun þá segja þér, hvað þú átt að gjöra."
Mene sitten minun edelläni Gilgaliin, niin minä tulen sinne sinun luoksesi uhraamaan polttouhreja ja yhteysuhreja; odota seitsemän päivää, kunnes minä tulen sinun luoksesi ja ilmoitan sinulle, mitä sinun on tehtävä."
Og þú skalt fara á undan mér ofan til Gilgal. Og sjá, ég mun koma heim til þín og bera fram brennifórnir og fórna heillafórnum. Þú skalt bíða í sjö daga, þar til er ég kem til þín, og þá skal ég láta þig vita, hvað þú átt að gjöra."
Teet sen, mitä sinun on tehtävä siitä selviytyäksesi.
Hvað sem þú þarft að gera til að hafa það af, gerirðu það.
22 Ja profeetta astui Israelin kuninkaan eteen ja sanoi hänelle: "Vahvista itsesi, ymmärrä ja katso, mitä sinun on tehtävä, sillä vuoden vaihteessa hyökkää Aramin kuningas sinun kimppuusi".
Og hann vann mikinn sigur á Sýrlendingum. 22 Þá gekk spámaður fyrir Ísraelskonung og mælti til hans: "Ver hugrakkur og hygg vandlega að, hvað þú skulir gjöra, því að næsta ár mun Sýrlandskonungur fara með her á hendur þér."
Kutsu sitten Iisai uhrille, niin minä ilmoitan sinulle, mitä sinun on tehtävä; ja voitele minulle se, jonka minä sinulle osoitan."
Og bjóð þú Ísaí til fórnarmáltíðarinnar, og ég skal sjálfur láta þig vita, hvað þú átt að gjöra, og þú skalt smyrja mér þann, sem ég mun segja þér."
Mutta älä sinä jätä häntä rankaisematta, sillä sinä olet viisas mies ja tiedät, mitä sinun on hänelle tehtävä, saattaaksesi hänen harmaat hapsensa verisinä alas tuonelaan."
En þú skalt eigi láta honum óhegnt, því að þú ert maður vitur og munt vita, hvað þú átt að gjöra við hann, til þess að þú getir sent hærur hans blóðugar til Heljar."
1.0227248668671s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?